Header Paragraph

Vormisserið 2025 hjá Kennslumiðstöð

Image

Það hefur verið líf og fjör hjá Kennslumiðstöð á vormisseri 2025. Við höfum boðið upp á fjölbreytta viðburði og vinnustofur og tekið þátt í margvíslegum þróunarverkefnum, meðal annars á sviði gervigreindar, þróunar nýrra vinnustofa, alþjóðlegs samstarfs og fræðsluumbóta.

Dæmi um viðburði og vinnustofur sem boðið hefur verið upp á: 

Þetta er aðeins brot af þeirri öflugu starfsemi sem Kennslumiðstöð hefur staðið fyrir á misserinu. Nú horfum við björtum augum til sumarsins og hlökkum til að halda áfram spennandi og metnaðarfullu starfi á næsta skólaári.