Starfsemi
Í Setbergi, húsi kennslunnar, starfa nokkrar starfseiningar kennslusviðs og þar er skrifstofa sviðsins.
Þar er lögð rík áhersla á að kennarar geti fengið ráðgjöf og fræðslu um ýmislegt sem viðkemur kennslu og námsmati.
Starfseiningar í Setbergi
Eftirfarandi starfseiningar eru staðsettar í Setbergi:
- Skrifstofa Kennslusviðs
- Kennslumiðstöð
- Prófaskrifstofa
- Matsskrifstofa
- Kennsluakademía opinberu háskólanna
- Aurora - kennsla til samfélagslegra áhrifa
- Miðstöð framhaldsnáms
- Sprettur
- Skrifstofa Ritvers HÍ
Netfang kennslusvid@hi.is
Almennur þjónustutími er kl. 9–15 virka daga.
Skrifstofa kennslusviðs
Starfsfólk skrifstofu kennslusviðs annast ýmis málefni sem varða kennslumál og stjórnsýslu háskólans og vinnur náið með kennslumálanefnd og skrifstofu rektors. Meðal verkefna starfsfólks er umsjón með útgáfu kennsluskrár háskólans og ábyrgð á hæfi og skipun prófdómara. Í samvinnu við rektorsskrifstofu kemur skrifstofa kennslusviðs einnig að útgáfu og endurskoðun á reglum sem háskólaráð hefur sett.
Skrifstofa kennslusviðs er á 1. hæð í Setbergi. Sviðsstjóri er Kristinn Andersen.
Starfsfólk skrifstofu kennslusviðs
Kolbrún Einarsdóttir |
|
5255833 | kei [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa | ||||
Kristinn Andersen |
|
5254688 | kiddi [hjá] hi.is | samval;;stýring rafsuðu;;róbótar;;gæðaskoðun með tölvusjón;;gervigreind;;lyklun og flokkun;;hátækni fyrir matvælavinnslu | https://iris.rais.is/is/persons/a587f10b-4676-4186-ad6d-1f0b1d60fd44 | Kennslusvið, Skrifstofa | ||
Margrét Ludwig |
|
5254002 | ml [hjá] hi.is | prófdómarar;;kennslumálanefnd;;kennslumálasjóður;;kennslukönnun;;miðmisseriskönnun | Kennslusvið, Skrifstofa | |||
Óli Jón Jónsson |
|
5255816 | olijon [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa |
Kennslumiðstöð
Hlutverk kennslumiðstöðvar er að veita starfsfólki og stjórnendum Háskóla Íslands faglega ráðgjöf við þróun kennsluhátta og vera leiðandi í kennsluþróun háskóla. Einnig veitir Kennslumiðstöð stuðning við ýmsar stafrænar lausnir í kennslu við Háskóla Íslands, svo sem námsumsjónarkerfið Canvas.
Hægt er að óska eftir aðstoð kennslufræðinga við að setja upp námskeið, finna hæfniviðmið, útbúa verkefni og námsmat, val á kennsluaðferðum, virkni nemenda og flest það sem viðkemur kennslufræði.
Þá er einnig hægt að óska eftir aðstoð við námsumsjónarkerfið Canvas með því að bóka tíma hjá einum af starfsmönnum deildarinnar hér.
Kennslumiðstöð er á 2. hæð í Setbergi.
Netfang: kennslumidstod@hi.is
Kennslumiðstöð gefur út Tímarit kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands.
Starfsfólk Kennslumiðstöðvar
Aleksandra Hamely Ósk Kojic |
|
5255237 | aleksandra [hjá] hi.is | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | ||||
Ásta Bryndís Schram |
|
5255953 | astabryndis [hjá] hi.is | áhugahvöt;;kennsluaðferðir;;leiðbeining meistara- og doktorsnema;;samsömun við stétt eða hóp;;tengslamyndun í háskólanámi;;tengslamyndun í námi í netheimum | Yes | https://iris.rais.is/is/persons/56623a5b-83dd-432e-ba06-4ed552f52f18 | Heilbrigðisvísindasvið, Skrifstofa | |
Bethany Louise Rogers |
|
5255891 | bethany [hjá] hi.is | https://iris.rais.is/is/persons/8d3297b5-5719-4e99-bff3-0fbbde01b009 | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | |||
Guðrún Geirsdóttir |
|
5254574 | gudgeirs [hjá] hi.is | kennslufræði;;námskrárfræði og námskrárgerð;;háskólakennslufræði;;kennsluþróun í háskólum | https://iris.rais.is/is/persons/edb858c2-52bf-4578-a90b-e2c1ad7f7e34 | Deild menntunar og margbreytileika | ||
Harpa Dögg Fríðudóttir |
|
5255882 | harpadogg [hjá] hi.is | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | ||||
Kristbjörg Olsen |
|
5254279 | kriol [hjá] hi.is | námsumsjónarkerfið canvas | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | |||
María Kristín Bjarnadóttir |
|
5254957 | mariakristin [hjá] hi.is | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | ||||
Rúnar Sigurðsson |
|
5254447 | runarsig [hjá] hi.is | Kennslusvið, Kennslumiðstöð | ||||
Sigurbjörg Jóhannesdóttir |
|
5255434 | sigurbjorg [hjá] hi.is | opinn aðgangur;;háskólakennslufræði;;fjarkennslufræði;;opið menntaefni;;tölvu- og upplýsingatækni;;háskólar og fjarkennsla;;opin menntun;;upplýsingatækni í skólastarfi;;upplýsingahegðun;;upplýsingalæsi;;þróun náms og kennslu í háskóla;;kennslufræði;;kennsluaðferðir;;upplýsingafræði;;miðlun upplýsinga og þekkingar | Yes | https://iris.rais.is/is/persons/b75e7eb9-d375-4baf-8c6b-640b958c7400 | Kennslusvið, Kennslumiðstöð |
Prófaskrifstofa
Prófstjóri semur próftöflu og annast undirbúning og stjórn almennra prófa, í samráði við stjórnsýslu fræðasviða og deilda og með fulltingi annarra starfsmanna prófaskrifstofu. Umsýsla prófgagna og dreifing þeirra í prófstofur er í höndum prófaskrifstofu, svo og afhending skriflegra úrlausna til kennara. Prófaskrifstofa hefur einnig umsjón með fjarprófum og rafrænu prófhaldi.
Prófaskrifstofa er á 3. hæð í Setbergi. Prófstjóri er Sigurður Ingi Árnason.
Netfang: profstjori@hi.is, sími 525-5278.
Starfsfólk prófaskrifstofu
Guðmundur Hafsteinn Viðarsson | Verkefnisstjóri | 5254312 | ghv [hjá] hi.is | Kennslusvið, Prófaskrifstofa | |||
Matthías Sigurður Magnússon | Verkefnisstjóri | 5254341 | mattim [hjá] hi.is | Kennslusvið, Prófaskrifstofa | |||
Ólafur Freyr Hjálmsson | Verkefnisstjóri | 5255227 | ofh [hjá] hi.is | Kennslusvið, Prófaskrifstofa | |||
Sigurður Ingi Árnason | Prófstjóri | 5255278 | sia7 [hjá] hi.is | Kennslusvið, Prófaskrifstofa | |||
Þorgeir Freyr Sveinsson | Verkefnisstjóri | 5255910 | thfs [hjá] hi.is | Kennslusvið, Prófaskrifstofa |
Matsskrifstofa
Matsskrifstofa annast samhæfingu verkefna sem tengjast umsóknum um nám við HÍ og mati á þeim, einkum erlendum umsóknum í grunnnám og framhaldsnám, auk umsókna um undanþágu frá formlegum inntökuskilyrðum í grunnnám.
Auk þess gegnir skrifstofan hlutverki ENIC/NARIC upplýsingaskrifstofu um mat og viðurkenningu náms, samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið.
Matsskrifstofa er á 3. hæð í Setbergi. Deildarstjóri er Ína Dögg Eyþórsdóttir
Nánari upplýsingar á vef matsskrifstofunnar.
Starfsfólk Matsskrifstofu
Berglind Gréta Kristjánsdóttir |
|
5255914 | bgk [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa | ||||
Ína Dögg Eyþórsdóttir |
|
5255452 | ina [hjá] hi.is | fjölmenningarlegt skólastarf;;fjölmenning;;alþjóðavæðing;;upplýsingamiðlun;;verkefnastjórnun;;verkferlar og bætt vinnulag;;skipulagning;;timastjórnun;;rekstrarstjórnun og alþjóðaviðskipti;;breytingastjórnun;;raunfærnimat | Kennslusvið, Skrifstofa | |||
Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir |
|
5254648 | thuraosk [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa |
Kennsluakademía Opinberu Háskólanna
Kennsluakademían er vettvangur að norrænni fyrirmynd sem ætlað er að stuðla að kennsluþróun og bættum kennsluháttum. Meginmarkmið með Kennsluakademíunni er að efla samtal um kennslu og kennsluþróun innan og milli háskóla, sem og að umbuna þeim kennurum sem skara fram úr í kennslu.
Alla nánari upplýsingar má nálgast á síðu Kennsluakademíu opinberu háskólanna
Starfsfólk Kennsluakademíu Opinberu Háskólanna
Aleksandra Hamely Ósk Kojic |
|
5255237 | aleksandra [hjá] hi.is | Kennslusvið, Kennslumiðstöð |
Aurora - Kennsla til samfélagslegra áhrifa
Menntasýn Aurora snýst um að útskrifa nemendur með þá hæfni og færni sem til þarf til að takast á við samfélagslegar áskoranir heimsins. Rauði þráðurinn eru heimsmarkmið SÞ, þverfagleg nálgun, starfshæfni nemenda og alþjóðavæðing náms og kennslu. Til að ná markmiðum sínum hefur Aurora skilgreint kennsluaðferðir og verkfæri fyrir kennara sem vilja tileinka sér nýsköpun í kennslu í anda Aurora.
Menntasýn Aurora og stefna HÍ-26 falla þétt hvor að annarri en í HÍ-26 eru áhersluatriðin einmitt alþjóðatengsl, þverfaglegt starf, nýsköpun og starfshæfni nemenda.
Allar nánari upplýsingar um Aurora samstarfið er að finna hér.
Starfsfólk Aurora Samstarfsins
Sandra Berg Cepero |
|
5254896 | sandra [hjá] hi.is | aurora kennsla;;louis hæfniramminn;;aurora námskeið;;aurora samstarfsskólar | Kennslusvið, Skrifstofa |
Miðstöð framhaldsnáms
Miðstöð framhaldsnáms hefur umsjón með og fylgir eftir settum viðmiðum og kröfum um gæði framhaldsnáms við Háskóla Íslands með það að markmiði að stuðla að kröftugu vísindastarfi sem stenst alþjóðlegan samanburð og samkeppni.
Miðstöð framhaldsnáms er með aðsetur á 3. hæð í Setbergi. Nánari upplýsingar um starfsemi hennar eru á aðalvef HÍ.
Starfsfólk Skrifstofu Miðstöðvar Framhaldsnáms
Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir |
|
5254090 | gudlaugkr [hjá] hi.is | Miðstöð framhaldsnáms | ||||
María Gestsdóttir |
|
5254099 | mariage [hjá] hi.is | Miðstöð framhaldsnáms | ||||
Pétur Ástvaldsson |
|
5254303 | petura [hjá] hi.is | Rektorsskrifstofa | ||||
Toby Erik Wikström |
|
5255184 | tew [hjá] hi.is | franskar bókmenntir;;frönsk leiklist;;hnattvæðing;;endurreisnarbókmenntir;;barokkbókmenntir;;saga þrælahalds;;lögfræði og bókmenntir;;leiklist;;sviðslistafræði (performance studies);;hnattvæðing á nýöld;;16. öld;;17. öld | https://iris.rais.is/is/persons/580131e8-cb0e-4b3b-a573-a716eea24323 | Miðstöð framhaldsnáms |
Sprettur
Sprettur er verkefni á kennslusviði Háskóla Íslands.
Sprettur styður og undirbýr nemendur með innflytjendabakgrunn til háskólanáms.
Markmið Spretts er að stuðla að jöfnum tækifærum til menntunar.
Allar nánari upplýsingar um Sprett er að finna hér.
Starfsfólk Spretts
Juan Camilo Roman Estrada |
|
5255405 | juancamilo [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa | ||||
Sabrina Rosazza |
|
5255417 | sabrinar [hjá] hi.is | Kennslusvið, Skrifstofa |
Skrifstofa Ritvers HÍ
Ritver Háskóla Íslands býður upp á aðstoð við fræðileg skrif fyrir nemendur og starfsfólk frá öllum deildum og sviðum háskólans á bæði íslensku og ensku.
Í Ritveri geta nemendur HÍ pantað viðtalsfund og fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum og öðrum skriflegum verkefnum.
Allar nánari upplýsingar um Ritver HÍ er að finna hér.
Starfsfólk Skrifstofu Ritvers HÍ
Emma Björg Eyjólfsdóttir |
|
5255218 | ebe [hjá] hi.is | https://iris.rais.is/is/persons/d78d1057-6260-448c-861e-ddfe74f2cd13 | Kennslusvið, Skrifstofa |