Kennsluþróun háskólakennslu er eitt af stóru verkefnum kennslusviðs Háskóla Íslands og á sviðinu starfar fjöldi sérfræðinga í þróun kennsluhátta og námsmats.
Skipulag námskeiða
Mikilvægur hluti undirbúnings kennslu er að skilgreina hæfniviðmið námskeiðsins vandlega. Þau þurfa að vera lýsandi og
Námshönnun snýst um að setja námskeið upp þannig að það styðji við nám.
Fjölbreyttar kennsluaðferðir sem stuðla að virkni nemenda í námi geta skipt sköpum.
Skilgreiningar um vinnuálag á bak við ECTS einingar í háskólanámi.
Kennsluþróun
Á hverju skólaári býður Kennslumiðstöð upp á 30 eininga nám í kennslufræði háskóla.
Ráðstefnur um kennslumál, fræðsluefni og fleira sem kennarar geta nýtt sér í eigin kennsluþróun.
Kennslumálasjóður og aðrir styrktarsjóðir taka á móti umsóknum árlega.
Háskóli Íslands er hluti af kennsluakademíu opinberu háskólanna þar sem árangursrík náms- og kennslumenning er til umfjöllunar.
Stafrænar lausnir
Canvas er námsumsjónarkerfi HÍ. Öll námskeið eiga vef á Canvas.
Kennarar hafa nokkrar leiðir til þess að miðla kennslu með upptökum og á fjarfundum. Leiðbeiningar og góð ráð má finna hér.
Inspera er rafrænt prófakerfi HÍ. Það býður upp á fjölda möguleika í uppsetningu og framvkæmd prófa.
Svaraðu 3 spurningum og fáðu tillögur að þeim stafrænu verkfærum sem henta þinni kennslu best.