Kennslumiðstöð Háskóla Íslands styður við kennsluþróun og gæði náms með ráðgjöf, fræðslu og samstarfi við kennara, stjórnendur og aðrar starfseiningar Háskóla Íslands.

Sjá nánar um starfsemi Kennslumiðstöðvar

Skipulag námskeiða
Nemendur vinna verkefni

Mikilvægur hluti undirbúnings kennslu er að skilgreina hæfniviðmið námskeiðsins vandlega. Þau þurfa að vera lýsandi og 

Nemendur vinna að verkefni undir leiðsögn kennara

Námshönnun snýst um að setja námskeið upp þannig að það styðji við nám.

Kennari útskýrir verkefni fyrir nemanda

Fjölbreyttar kennsluaðferðir sem stuðla að virkni nemenda í námi geta skipt sköpum.

Mynd af nokkrum glaðlegum nemendum í Veröld

Skilgreiningar um vinnuálag á bak við ECTS einingar í háskólanámi. 

louis
ABC
Kennsluþróun
Nemendur og kennari spjalla um kennslu og nám

Á hverju skólaári býður Kennslumiðstöð upp á 30 eininga örnám í kennslufræði háskóla. 

Ráðgjöf í Setbergi

Ráðstefnur um kennslumál, fræðsluefni og fleira sem kennarar geta nýtt sér í eigin kennsluþróun. 

Hópur ánægðra nemenda fyrir utan Gimli

Kennslumálasjóður og aðrir styrktarsjóðir taka á móti umsóknum árlega. 

Fyrstu meðlimir Kennsluakademíunnar

Háskóli Íslands er hluti af kennsluakademíu opinberu háskólanna þar sem árangursrík náms- og kennslumenning er til umfjöllunar. 

Háskólabyggingar
Stafræn kennsla
Mynd af fólki sem speglast í einhvers konar skjá.

Canvas er námsumsjónarkerfi HÍ. Öll námskeið eiga vef á Canvas. 

Kennarar hafa nokkrar leiðir til þess að miðla kennslu með upptökum og á fjarfundum. Leiðbeiningar og góð ráð má finna hér.

Smásjá og mynd af því sem er í smásjánni á símanum

Svaraðu 3 spurningum og fáðu tillögur að þeim stafrænu verkfærum sem henta þinni kennslu best.

Námsmat og endurgjöf
Stafsmaður prófaskrifstofu

Sterk hefð er fyrir prófum í háskólanámi en fjölbreyttari matsaðferðir eru alltaf að verða algengari. 

Mynd af nokkrum glaðlegum nemendum í Veröld

Leiðsagnarmat er til þess fallið að nemendur geti bætt sig og fært sig nær markmiðum í námi. 

Kennari situr hjá nemanda og veitir endurgjöf

Markviss og skýr endurgjöf á verkefni nemenda geta leiðbeint nemanda á rétta braut í náminu.

Canvas Logo
Canvas Logo
munnleg próf
Alþjóðleg og inngildandi kennsla
Share