________________________________________

Fræðasvið og einstakar deildir geta óskað eftir því að fá sérfræðinga úr Setbergi á fundi eða til þess að halda stök námskeið fyrir kennara.
Fræðsluviðburðir eru ríkur þáttur í starfsemi kennslusviðs og er þátttaka kennara mikilvægur liður í kennsluþróun, ásamt því að kennarar móta eigin hugmyndir um kennslu, víkka sjóndeildarhringinn, fá hugmyndir að verkefnum og ígrunda hlutverk námsmats.

Ráðgjöf í Setbergi
Share