
Leiðsagnarmat, eða leiðsagnarnám eins og það er oft nefnt, hefur verið skilgreint sem námsmat sem er ætlað að leiða til endurgjafar sem er til þess fallin að nemendur geti bætt sig og breytt verkefnum sínum í samræmi við hana og þannig fært nemandann nær markmiði sínu í námi (Nanna Kristín Christiansen, 2021).