Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður upp á vinnustofur í grunnhönnun námskeiða hvort sem um er að ræða ný námskeið eða endurhönnun námskeiða.

ABC

ABC vinnustofur byggja á hugmyndum Diane Laurillard um sex tegundir náms:

  • Tileinkun (e. acquisition)
  • Könnun/rannsókn (e. inquiry/investigation)
  • Umræður (e. discussion)
  • Æfing (e. practie)
  • Samvinna (e. collaboration)
  • Framleiðsla/afurð (e. production)

Myndband um sex námstegundirnar og stafræna kennslu

 

 

Young, C. and Perović, N. (2016) Rapid and Creative Course Design: As Easy as ABC? Procedia – Social and Behavioral Sciences, 228, 390-395

ABC vinnustofur á netinu - https://blogs.ucl.ac.uk/abc-ld/home/online-abc/

Young, C.P.L. and Perović, N. (2020). ABC LD – A new toolkit for rapid learning design. European Distance Education Network (EDEN) Conference 2020, Timisoara, Romania.

 

Share