Almennt er mikilvægt að gleyma því ekki að það er ómögulegt að meta alla hæfni nemenda námskeiðs með skriflegum prófum eingöngu.
Það er hægt að beita ýmsum námsmatsaðferðum í einu og sama námskeiðinu. En ávallt þarf að hafa í huga að námsmat og kennsluhættir eiga að byggja á hæfniviðmiðum námskeiðs hverju sinni.