Almennt er mikilvægt að gleyma því ekki að það er ómögulegt að meta alla hæfni nemenda námskeiðs með skriflegum prófum eingöngu.

Það er hægt að beita ýmsum námsmatsaðferðum í einu og sama námskeiðinu. En ávallt þarf að hafa í huga að námsmat og kennsluhættir eiga að byggja á hæfniviðmiðum námskeiðs hverju sinni.

 

Glaðir nemendur vinna að verkefnum í kennslustofu
Námsmat
Stafsmaður prófaskrifstofu

Sterk hefð er fyrir prófum í háskólanámi en fjölbreyttari matsaðferðir eru alltaf að verða algengari. 

Inspera er rafrænt prófakerfi Háskóla Íslands. 

Mynd af nokkrum glaðlegum nemendum í Veröld

Leiðsagnarmat er til þess fallið að nemendur geti bætt sig og fært sig nær markmiðum í námi. 

Kennari situr hjá nemanda og veitir endurgjöf

Markviss og skýr endurgjöf á verkefni nemenda geta leiðbeint nemanda á rétta braut í náminu.

Stafrænar lausnir
Nemendur vinna í tölvu að verkefnum

Í Canvas eru öflug verkfæri til endurgjafar, hvort sem er á formi texta, hljóðs eða myndar. 

Nemendur á bóksafni að leita í bókum

Með Turnitin er hægt að skima ritgerðir og verkefni nemenda og nýta niðurstöður til að kenna umgengni við heimildir. 

Nemendur að spjalla um verkefni og vinnu

Hægt er að nota Canvas til þess að ýta undir virkni nemenda með því að láta þá meta verkefni jafningja sinna.

Share