Námsmat

Hægt er að meta vinnu nemenda með ýmsum hætti og fjölmargar aðferðir kennarar geta beitt til þess að meta hvernig nemendur standa gagnvart hæfniviðmiðum námskeiðs.

Fjölbreytt og áreiðanlegt

Fjölbreytt mat á námi nemenda getur birst í blöndu af verkefnaskilum, hópverkefnum, jafningjamati og prófum.

Kennarar sem vilja endurskipuleggja námsmat í námskeiðum sínum geta fundið hér upplýsingar um aðferðir og tengla á fræðilegt efni um skipulag og framkvæmd á fjölbreyttu námsmati.

Prófaskrifstofa heldur utan um framkvæmd lokaprófa en önnur próf sem kennari leggur fyrir sér hann um að framkvæma.

Inspera er rafrænt prófakerfi sem mælt er með að kennarar noti þegar leggja á fyrir rafræn próf.

Image
Glaðir nemendur vinna að verkefnum í kennslustofu