Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands er tímarit á sviði háskólakennslu. Það birtir fræðilegar og kennslutengdar greinar sem geta nýst starfandi kennurum í Háskóla Íslands og öðrum háskólakennurum. Þá birtir tímaritið einnig fréttir og frásagnir frá ýmsu sem er að gerast innan skólans og í Kennslumiðstöð.

Áhugasamir geta nálgast PDF útgáfu að tímaritinu hér (2023) og eldri útgáfur má finna hér

 

Sjá nánar:

 

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands (2005-2022)

 

Tímaritið 2023

Image