Image
Forsíða Kennslumiðstöðvar HÍ

Nýtt hefti af Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands er komið út. Að venju er tímaritið fullt af áhugaverðu efni um kennslumál háskólakennslu og má m.a. nefna:

  • Kennsla í kjölfar Covid
  • Féttir af kennsluþróun
  • Notkun hlaðvarpa í kennslu
  • Ýmsar rafrænar leiðir í námsmati og endurgjöf
  • Leiðsagnarmat
  • Umfjöllun um Kennsluakademíu HÍ

Áhugasamir geta nálgast PDF útgáfu að tímaritinu hér og eldri útgáfur má finna hér

Að auki liggja útprentuð eintök af tímaritinu frammi í kennslumiðstöð, á 2. hæð í Setbergi, og við innganginn að Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi.