Gervigreind er orðin hluti af daglegu námi, rannsóknum og vinnu í háskólasamfélaginu. Á þessum síðum finnur þú hagnýtar leiðbeiningar um hvernig nýta má gervigreindartól á ábyrgan og gagnlegan hátt – hvort sem þú ert grunnnemi, meistaranemi, doktorsnemi eða starfsmaður.

Við fjöllum meðal annars um siðferðileg viðmið, skýra og gagnlega skipanaskrift (prompt engineering), heimildaskráningu í tengslum við gervigreind, og hvernig rannsóknarnemar geta nýtt tólin til að styðja við ritun og greiningu – án þess að fórna fræðilegum heiðarleika.

Markmiðið er að styðja þig í því að vinna með gervigreind – ekki gegn henni – og nýta möguleikana sem felast í tækninni á gagnrýninn og uppbyggilegan hátt.

 

A picture of Hallgrímskirkkja in Art Deco style.

Gervigreind í námi – hvernig á að nota hana?

Gervigreind (AI) er þegar farin að umbreyta atvinnulífi og menntun og kröfurnar sem gerðar eru til þekkingar og

Þegar þú notar gervigreind eins og Copilot eða ChatGPT skiptir miklu máli hvernig þú orðar beiðnina.

Gervigreind getur flýtt fyrir og einfaldað upplýsingaleit í námi og rannsóknum.

Sem meistara- eða doktorsnemi við Háskóla Íslands vinnur þú undir leiðsögn kennara, en berð jafnframt ábyrgð á

Share