ABC vinnustofa fyrir Matvæla og næringarfræðideild

Image
Þátttakendur í kennslukaffi
HVENÆR
19. október 2023 13:30 til 5. júlí 2024 16:00
HVAR
Utan háskólasvæðis
Aragata 14
NÁNAR

 ABC vinnustofa fyrir kennara í Matvæla og næringarfræðideild

 

 

Boðið verður upp á ABC vinnustofu um grunnhönnun námskeiða.  Ásta Bryndís Schram dósent og kennsluþróunarstjóri leiðir vinnustofuna sem verður frá klukkan 13:30-16:00.

Á ABC vinnustofu vinna kennarar saman í litlum hópum við að búa til sjónrænt söguborð (e. storybord) yfir námskeiðin sín og þá kennsluhætti sem þeir telja vænlegasta til að ná þeim hæfniviðmiðum sem sett hafa verið. Aðferðin er gagnleg þegar verið er færa staðbundna kennslu í fjarnámsform eða innleiða rafræna kennsluhætti og eins almennt í námskeiðshönnun, kennsluþróun og við endurskoðun námskeiða.

Nánari upplýsingar um ABC vinnustofur má finna á https://setberg.hi.is/is/abc-vinnustofur