Verkefni, endurgjöf og vægi í Canvas

Image
Canvas Logo
HVENÆR
25. október 2023
10:00 til 11:00
HVAR
Á netinu
NÁNAR

Fræðslan fer fram á Teams.

Verkefni, endurgjöf og vægi í Canvas

Kennsla í uppsetningu verkefna, skráningu á vægi verkefna í lokaeinkunn og endurgjöf til nemenda. Fræðslan fer fram á Teams.

Eftirfarandi hugtök verða útskýrð: 

  • Verkefni
  • Verkefnahópar
  • Punktar
  • Vægi
  • „SpeedGrader“
  • Útreikningur á veginni lokaeinkunn

Það er mikilvægt að hafa uppsetningu verkefna og vægis tilbúna þegar kennsla hefst svo nemendur hafi yfirlit yfir skiladaga í öllum sínum námskeiðum á einum stað í dagatalinu og geti skipulagt námið fram í tímann.

Skráðir þátttakendur fá sendan hlekk á fjarfund skömmu áður en kennslan hefst.

Vinsamlegast athugið að lágmarksfjöldi þátttakenda er 5 manns.

Þau sem ekki hafa tök á að mæta geta kynnt sér leiðbeiningar fyrir Canvas.

Skráning fer fram í gegnum Ugluna HÉR.