HVENÆR
12. september 2024
14:00 til 15:00
HVAR
Setberg
Miðberg, 2.hæð
NÁNAR

Námskeiðið fjallar um grunnatriði í Canvas Studio og undirbúning fyrir upptökur. Farið verður yfir hvernig á að velja réttar stillingar í forritinu og hvernig best er að skipuleggja kennsluupptökur.

Að lokum verður farið yfir það hvernig hægt er að hlaða upptökum upp í Canvas Studio og setja þær inn í námskeið. 

Umsjónarmaður námskeiðsins er Rúnar Sigurðsson verkefnastjóri á Kennslumiðstöð

Image