HVENÆR
16. desember 2024
13:00 til 14:30
13:00 til 14:30
HVAR
Setberg
Suðurberg 3 hæð
NÁNAR
Mánudaginn 16. desember munum við bjóða uppá opna vinnustofu í Canvas. Vinnustofan er hugsuð fyrir kennara sem eru að vinna í því að setja upp námskeiðsvefi fyrir næsta misseri. Sérfræðingar verða á staðnum til að veita aðstoð og svara spurningum.
Dæmi um aðstoð sem kennarar geta fengið í vinnustofunni:
- Aðstoð við uppsetningu á verkefnum og vægi verkefnahópa
- Aðstoð við að setja upp verkefni í FeedbackFruits
- Aðstoð við að flytja efni á milli námskeiða
- Uppsetning á kennsluáætlun í Canvas
Vinnustofan verður frá 13:00-14:30 í Suðurbergi 3. hæð í Setbergi. Vinnustofan er opin og geta kennarar komið og farið eftir hentisemi.
Bestu kveðjur,
Canvas teymi Kennslumiðstöðvar
Image