Header Paragraph
Kennslumiðstöð og Deild Stafrænnar Kennslu og Miðlunar sameinast í eitt
Í júní sameinuðust Kennslumiðstöð og Deild Stafrænnar Kennslu og Miðlunar í eitt undir nýrri Kennslumiðstöð. Þessar breytingar gera kennurum við HÍ kleift að sækja þjónustu og aðstoð hvort sem er kennslufræðilega eða tæknilega á sama stað. Kennslumiðstöð býður uppá margbreytilegan stuðning við kennara, meðal annars er varðar:
Starfsfólk Kennslumiðstöðvar veitir kennurum þar með aðstoð við flest það sem snýr að kennslu og notkun stafrænna lausna.
Minnum á að óskir um aðstoð vegna kennsluþróunar skulu sendar á kennslumidstod@hi.is
Og óskir um aðstoð við tæknimál og Canvas skulu sendar á help@hi.is
Með sameiningu Kennslumiðstöðvar og Deild Stafrænnar Kennslu eru starfsmenn Kennslumiðstöðvar eftirfarandi:
- Aleksandra Hamely Ósk Kojic
- Ásta Bryndís
- Bethany Louise Rogers
- Guðrún Geirsdóttir
- Harpa Dögg Fríðudóttir
- Kristbjörg Olsen
- María Kristín Bjarnadóttir - Deildarstjóri
- Rúnar Sigurðsson
- Sandra Berg Cepero
- Sigurbjörg Jóhannesdóttir