Kynningardagur fyrir nýja kennara (ISL)

Image
HVENÆR
14. ágúst 2025
09:00 til 13:00
HVAR
Setberg
Suðurberg, 3. hæð
NÁNAR

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður nýjum kennurum við skólann til kynningardags fimmtudaginn 14. ágúst kl. 9:00-13:00 í Setbergi – húsi kennslunnar. Kennarar fá innsýn í starf háskólakennara, hvaða stuðning þeir geta fengið við kennsluna og hvar þeir geta leitað aðstoðar á fræðasviði sínu. 

Dagskrá kynningardagsins:  

Fimmtudagur 14. ágúst (Setberg - 3.hæð Suðurbergi) 

Kl. 09:00-09:20 Kynning á þátttakendum 

Kl. 09:20-09:50 Að koma nýr inn í háskólaumhverfið 

Kl. 09:50-10:00 Kaffihlé 

Kl. 10:00-11:30 Kynningar á stoðþjónustu og verkefnum 

Kl. 11:30 – 12:00 Góðar venjur í Canvas 

Kl. 12:00-13:00 Hádegismatur með kennslustjórum og kennsluþróunarstjórum fræðasviða í boði Kennslumiðstöðvar 

 

Nánari upplýsingar og skráningu er að finna hér á Uglunni.