
Kíktu í kennslustund!
Það getur verið býsna fróðlegt að líta inn í kennslu til samstarfskennara og fá nýjar hugmyndir.
Á kennsludögum gefst kennurum kostur á að koma í heimsókn í tíma til samkennara sinna og taka þátt í samtali um kennslu og kennsluþróun.
Viðburður alla vikuna - skráning hér.