Námskeið og viðburðir

Fræðasvið og einstakar deildir geta óskað eftir því að fá sérfræðinga úr Setbergi á fundi eða til þess að halda stök námskeið fyrir kennara.
Fræðsluviðburðir eru ríkur þáttur í starfsemi kennslusviðs og er þátttaka kennara mikilvægur liður í kennsluþróun, ásamt því að kennarar móta eigin hugmyndir um kennslu, víkka sjóndeildarhringinn, fá  hugmyndir að verkefnum og ígrunda hlutverk námsmats.

Námskeið og aðstoð í boði fyrir fræðasvið og deildir

Kennslumiðstöð:

 • Hönnun námskeiða og kennslufræði
 • Kennsluráðgjöf 
 • Handleiðsla 
 • Námskeið fyrir nýja kennara 
 • Námskeið og vinnustofur um kennslufræði 
 • Umsjón með kennslufræði háskóla 

Deild stafrænnar kennslu og miðlunar:

 • Canvas
  • Síður og grunnþjálfun fyrir nýja notendur
  • Verkefni, námsmat og einkunnabók
  • Matskvarðar í verkefnum
  • Jafningjamat
  • Nemendahópar
  • Tölfræði námskeiðs
  • Kennslumyndbönd í Canvas Studio
  • Umræður á neti
  • Feedback Fruits

Prófaskrifstofa: 

 • Inspera 
 • Turnitin – námskeið og ráðgjöf 

 

Image
Ráðgjöf í Setbergi

Eftirfarandi námskeið eru áætluð núna í september, október, nóvember og desember 2023. Fleiri námskeið munu mögulega bætast við þennan lista: 

20. september – Matskvarðar í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

27. september – Jafningjamat í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

3. október – Nemendahópar í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

25. október - Verkefni, endurgjöf og vægi í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

14. nóvember - Jafningjamat í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

22. nóvember - Frágangur einkunnabókar Canvas og lokaeinkunn - Skráning og nánari upplýsingar

29. nóvember - Frágangur einkunnabókar Canvas og lokaeinkunn - Skráning og nánari upplýsingar

6. desember - Frágangur einkunnabókar Canvas og lokaeinkunn - Skráning og nánari upplýsingar

12. desember - Grunnþjálfun í Canvas - Skráning og nánari upplýsingar

Á vefnum kennari.hi.is getur þú svarað þremur spurningum um fyrirkomulag kennslu og verkefna hjá þér og fengið upplýsingar um þau verkfæri sem henta þinni kennslu best. Í framhaldinu getur þú bókað tíma hjá kennsluráðgjafa sem aðstoðar við uppsetningu verkfæranna. 

Finndu þína leið í stafrænni kennslu.