Fræðasvið og einstakar deildir geta óskað eftir því að fá sérfræðinga úr Setbergi á fundi eða til þess að halda stök námskeið fyrir kennara.
Fræðsluviðburðir eru ríkur þáttur í starfsemi kennslusviðs og er þátttaka kennara mikilvægur liður í kennsluþróun, ásamt því að kennarar móta eigin hugmyndir um kennslu, víkka sjóndeildarhringinn, fá hugmyndir að verkefnum og ígrunda hlutverk námsmats.
Á döfinni

Kennslumiðstöð býður upp á kennslukaffi með Arnari Eggert Thoroddsen um leiðbeiningu BA nema þriðjudaginn 30. september kl. 14:30-15:30 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi.

Í þessari fræðslu verður hugtakið örnám kynnt og útskýrt hvernig námið er þróað og innleitt við Háskóla Íslands. Einnig verður farið yfir það hvernig Aurora-háskólasamstarfið tengist verkefnum á sviði örnáms og hvaða tækifæri það getur haft í för með sér fyrir kennara og nemendur.

Hvernig getum við fléttað sköpunargleði betur inn í kennsluna okkar, námsbrautir og háskólakerfið —ekki aðeins hvernig við kennum, heldur einnig í því hvernig við hönnum og skipuleggjum nám þvert á fræðasvið?

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður í Kennslukaffi þar sem þær Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor emiritus við Háskóla Íslands og Patricia Prinz frá City University, New York fjalla um takmarkanir gervigreindar í kennslu akademískra skrifa.
Viðburðadagatal Kennslumiðstöðvar 2025-2026
Viðburðadagatal Kennslumiðstöðvar 2025-2026
Drög að fræðsluáætlun Kennslumiðstöðvar HÍ - Haustmisseri 2025
Ágúst
11. ágúst Undirbúningur kennslu fyrir nýja kennara í HÍ
12. ágúst Grunnkynning á Canvas
13. ágúst Basic Training in Canvas (ENGLISH)
14. ágúst Kynningardagur fyrir nýja kennara
15. ágúst Introduction for new teachers (ENGLISH)
19. og 20. ágúst Opin vinnustofa í Canvas
20. ágúst Að byggja upp kennsluferil - Kynning fyrir nýja kennara
September
2. september Gervigreind í námskeiðsgerð og kennslu (ENGLISH)
4. september FeedbackFruits - Almenn kynning
9. september Gervigreind – gerð kennsluáætlana og samþætting við Canvas (ENGLISH)
16. september AWARE: An Approach to Address the limitations of AI in Academic Writing Instruction (ENGLISH)
25. september Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ
29. september Microcredentials and the Aurora European Universities Alliance (ENGLISH)
30. september Kennslukaffi: Arnar Eggert Leiðbeining BA nema
Október
1. október Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Reynslusaga kennara: gervigreind í daglegu starfi
6. október Munnleg próf – vinnustofa
9. október Kennslukaffi: Auður Hermanns - Námsmat í hópvinnu
13. október Fjölmenningarfærni og menningarnæmi sem eykur kennslufærni.
15. október Blandað kennslurými -(Mixed Classroom Educational model)
21. október Að efla áhugahvöt nemenda
20-24. október Louis (BIP) (ENGLISH)
28. október Enhancing student motivation (ENGLISH)
29. október Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Computer Science Department's AI strategy (ENGLISH)
30. október ABC vinnustofa m. gervigreind
Nóvember
4. nóvember Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ
5. nóvember Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Menntatækni og gervigreind í samhengi við þróun og hönnun
19. nóvember Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu
21. nóvember Kennsluráðstefna Kennsluakademían
25. nóvember Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ
Desember
Desember Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu
Desember Opin vinnustofa: Aðstoð með frágang einkunna í Canvas
Desember Jólakennslukaffi
Athugið að dagsetningar geta breyst og nýir viðburðir munu bætast við.
Skráning og nánari upplýsingar um viðburðina verður að finna á Uglunni þegar nær dregur.