Fræðasvið og einstakar deildir geta óskað eftir því að fá sérfræðinga úr Setbergi á fundi eða til þess að halda stök námskeið fyrir kennara.
Fræðsluviðburðir eru ríkur þáttur í starfsemi kennslusviðs og er þátttaka kennara mikilvægur liður í kennsluþróun, ásamt því að kennarar móta eigin hugmyndir um kennslu, víkka sjóndeildarhringinn, fá  hugmyndir að verkefnum og ígrunda hlutverk námsmats.

Á döfinni

ABC

Kennslumiðstöð býður upp á ABC vinnustofu um endurskoðun námskeiða með gervigreind miðvikudaginn 29. október kl. 13:00-14:30 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi. 

FeedbackFruits dagurinn

Kennslumiðstöð og Sprettur bjóða til vinnustofu um hvernig auka megi gæði kennslu með fjölbreyttum nemendahópum miðvikudaginn 15. október milli 10:00 og 11:30 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi. Vinnustofan er samstarfsverkefni Kennslumiðstöðvar HÍ og Spretts, verkefni sem miðar að því að undirbúa nemendur með innflytjendabakgrunn til háskólanáms.  

Kennslumiðstöð og Sprettur bjóða til vinnustofu um fjölmenningarfærni mánudaginn 13. október milli 13:00 og 14:30 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi. Vinnustofan er samstarfsverkefni Kennslumiðstöðvar HÍ og Spretts, verkefni sem miðar að því að undirbúa nemendur með innflytjendabakgrunn til háskólanáms.  

Ráðgjöf í Setbergi

Viðburðadagatal Kennslumiðstöðvar 2025-2026

Viðburðadagatal Kennslumiðstöðvar 2025-2026

Drög að fræðsluáætlun Kennslumiðstöðvar HÍ - Haustmisseri 2025 

Ágúst

11. ágúst                    Undirbúningur kennslu fyrir nýja kennara í HÍ  

12. ágúst                    Grunnkynning á Canvas

13. ágúst                    Basic Training in Canvas (ENGLISH) 

14. ágúst                    Kynningardagur fyrir nýja kennara  

15. ágúst                    Introduction for new teachers (ENGLISH) 

19. og 20. ágúst         Opin vinnustofa í Canvas

20. ágúst                    Að byggja upp kennsluferil - Kynning fyrir nýja kennara 

 

September

2. september             Gervigreind í námskeiðsgerð og kennslu (ENGLISH) 

4. september             FeedbackFruits - Almenn kynning 

9. september             Gervigreind – gerð kennsluáætlana og samþætting við Canvas (ENGLISH) 

16. september           AWARE: An Approach to Address the limitations of AI in Academic Writing Instruction (ENGLISH) 

25. september           Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ 

26. september           Hönnun fyrir sköpunargleði: Gagnleg verkfæri til að umbreyta skipulags- og námsmenningu – Anne Bamford í
samvinnu við Menntavísindasvið (ENGLISH) 

29. september           Microcredentials and the Aurora European Universities Alliance (ENGLISH)

30. september           Kennslukaffi: Arnar Eggert Leiðbeining BA nema  

 

Október

1. október                 Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Reynslusaga kennara: gervigreind í daglegu starfi

6. október                 Munnleg próf – vinnustofa

9. október                 Kennslukaffi: Auður Hermanns - Námsmat í hópvinnu

13. október               Fjölmenningarfærni og menningarnæmi sem eykur kennslufærni. 

15. október              Blandað kennslurými -(Mixed Classroom Educational model)

21. október               Að efla áhugahvöt nemenda

20-24. október          Louis  (BIP) (ENGLISH)

28. október                Enhancing student motivation (ENGLISH)

29. október                Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Computer Science Department's AI strategy (ENGLISH)

30. október                ABC vinnustofa m. gervigreind

 

Nóvember

4. nóvember              Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ

5. nóvember               Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu - Menntatækni og gervigreind í samhengi við þróun og hönnun

19. nóvember             Vefstofa - Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu

21. nóvember             Kennsluráðstefna Kennsluakademían

25. nóvember             Sjálfbærnivinnustofa í samvinnu við Sjálfbærnistofnun HÍ

 

Desember

Desember                  Samtal um gervigreind í háskólasamfélaginu  

Desember                  Opin vinnustofa: Aðstoð með frágang einkunna í Canvas

Desember                  Jólakennslukaffi  

 

Athugið að dagsetningar geta breyst og nýir viðburðir munu bætast við.  

Skráning og nánari upplýsingar um viðburðina verður að finna á Uglunni þegar nær dregur. 

 

Share