
Í jólakennslukaffi Kennslumiðstöðvar ætlum við að spjalla um fjarnám við Háskóla Íslands út frá niðurstöðum rannsóknar í Erasmus+ verkefninu Placedu.
Vinsamlega skráið ykkur hér ef þið mætið á stað svo hægt sé að áætla veitingar - jólaglögg og piparkökur!
Zoom hlekkur fyrir þau sem verða fjarri (þið þurfið ekki að skrá ykkur).
Bestu kveðjur, stelpurnar á stöðinni