Ína Dögg Eyþórsdóttir tók við sem nýr Deildarstjóri Matsskrifstofu við Háskóla Íslands 1.ágúst 2024. Hún tók við starfinu af Gísla Fannberg fyrrum Deildarstjóra Matskrifstofunnar sem lét af störfum í byrjun júlí eftir langan og farsælan starfsferil við Háskóla Íslands.

Kennslusvið óskar Ínu Dögg innilega til hamingju með nýja starfið og hlakkar til áframhaldandi ánægjulegs samstarfs.

Á sama tíma viljum við þakka Gísla fyrir ánægjulegt samstarf síðustu árin og óskum honum alls hins besta á nýjum afslappandi vettvangi.

Share