HVENÆR
10. febrúar 2025
13:30 til 15:00
HVAR
Setberg
Suðurberg 3.hæð
NÁNAR

Mánudaginn 10. febrúar munum við bjóða upp á opna vinnustofu í Canvas Studio.

Vinnustofan er hugsuð fyrir kennara sem vilja nýta sér möguleika Canvas Studio til að skapa gagnvirkt og áhugavert námsefni fyrir námskeið sín. Sérfræðingar verða á staðnum til að veita aðstoð og svara spurningum.

Dæmi um aðstoð sem kennarar geta fengið í vinnustofunni:

  • Aðstoð við upptökur og uppsetningu á myndböndum í Canvas Studio
  • Að samstilla Canvas Studio við námskeið í Canvas
  • Að deila myndböndum með nemendum og fylgjast með áhorfsgögnum

Upplýsingar um vinnustofuna:

  • Dagsetning: Mánudagur, 10. febrúar
  • Tími: 13:30–14:50
  • Staðsetning: Suðurberg, 3. hæð, Setbergi

Vinnustofan er opin og geta kennarar komið og farið eftir hentisemi.

Skrá þig á viðburð

Image