HVENÆR
20. febrúar 2025
12:00 til 13:15
12:00 til 13:15
HVAR
Setberg
Suðurberg 3.hæð
NÁNAR
Aflýst vegna veikinda
Langar þig að prófa eitthvað nýtt í kennslu? Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður kennurum til hádegisviðburðarins „komdu og lærðu kennsluaðferð”. Við ætlum að nota saman hádegið til að prófa nokkrar kennsluaðferðir á eigin skinni. Að þessu sinni eru það ísbrjótar og nokkrar aðferðir til að virkja nemendur í tímum sem við reynum okkur við. Það verður heitt á könnunni en takið með ykkur nesti.
Image
