HVENÆR
14. nóvember 2024
15:00 til 16:00
HVAR
Setberg
Suðurberg 3 hæð
NÁNAR

Eitt af markmiðum Háskóla Íslands er að tryggja jafnrétti og koma á móts við fjölbreyttan nemendahóp. Slíkum markmiðum þarf að vinna að á margvíslegan máta.

Í þessu Kennslukaffi Kennslumiðstöðvar verða kynnt þrjú áhugaverð kennsluþróunarverkefni sem öll miða að því að styðja sem best við nemendur. Þar mun Sigurður Örn Stefánsson segja frá vinnustofum fyrir nýnema á VON,  Edda R. H.  Waage, fjalla um leiðsagnarfundi fyrir nýnema í landfræði og ferðamálafræði og Eygló  Rúnarsdóttir ræða JOE sem er stuðningur við nemendur á MVS sem eru að skrifa meistaraverkefni.