Að byggja upp kennsluferil - Kynning fyrir nýja kennara

Image
HVENÆR
20. ágúst 2025
12:00 til 13:00
HVAR
Á netinu
NÁNAR

Á Teams

Miðvikudaginn 20. ágúst býðst nýjum kennurum að koma á klukkutíma kynningu sem ber yfirheitið Að byggja upp kennsluferil. Kynninginn er hluti af kynningaviku Kennslumiðtstöðvar fyrir nýja kennara haustmisserið 2025. Kynninginn fer fram á Teams í hádeginu frá 12:00-13:00. Umsjónamaður kynningarinnar er Guðrún Geirsdóttir. Farið verður meðal annars yfir: 

  • Kennsluferilskrá 
  • Upplýsingar úr kennslukönnunum 
  • Ótímabundin ráðning  
  • Vinnumatskerfið 
  • Kennsluakademía opinberu háskólanna 
  • Kennsluafslættir til kennsluþróunar 
  • Styrkir til kennara 
  • Örnám í kennslufræði háskóla 
     

Hlekkur á kynninguna kemur seinna.

 

Nánari upplýsingar og skráningu er að finna hér á Uglunni.