Kennslumiðstöð býður uppá opið hús þar sem kennarar geta fengið aðstoð við allt sem viðkemur einkunnagjöf og flutningi einkunnar úr Canvas yfir í Uglu.
Vefstofa þar sem fyrirlesari er: Hróbjartur Árnason lektor og kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Kennslumiðstöð býður uppá vinnustofuna Að ná til allra og að kenna öllum með algildri námshönnun (Universal Design for Learning) í umsjón Thomas Tobin.
Kennslumiðstöð býður uppá málstofuna Umbylting menntunar: Að grípa tækifærin í heimi í upplausn í umsjón prófessor Martin Bean.
Kennslumiðstöð býður uppá málstofu um gervigreindarverkfæri fyrir kennara
Í þessu Kennslukaffi Kennslumiðstöðvar verða kynnt þrjú áhugaverð kennsluþróunarverkefni sem öll miða að því að styðja sem best við nemendur.
Kennsluakademían stendur fyrir ráðstefnu um háskólakennslu.
Kennslumiðstöð býður uppá fyrirlesturinn Brave New Work: 10 Skref að Kennsluáætlun með Gervigreind.