Þátttakendur í kennslukaffi

Að skrifa og kenna með raundæmum (e. cases)

 

Kennslukaffi

Vinnustofa um fjölbreytta kennsluhætti

 

Þátttakendur í kennslukaffi

Ásta Bryndís Scram lektor og kennsluþróunarstjóri kynnir rannsókn um kennsluhætti og þörf á stoðþjónustu.

 

Sandra Berg

Auður Pálsdóttir dósent á Menntavísindasviði fjallar um hvers konar hæfni nemendur háskóla þurfa að öðlast til að geta unnið markvisst að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hvernig sú hæfni tengist einstökum fræðasviðum.

Canvas Logo

Kennsla í uppsetningu verkefna, skráningu á vægi verkefna í lokaeinkunn og endurgjöf til nemenda. Fræðslan fer fram á Teams.

Sandra Berg

Í þessu kennslukaffi Kennslumiðstöðvar HÍ verður rætt um Menntasýn Aurora, sem snýst í stuttu máli um að útskrifa nemendur með þá hæfni og færni sem til þarf til að takast á við samfélagslegar áskoranir heimsins.

Subscribe to