Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 11.-15. mars næstkomandi.
Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.
Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 11.-15. mars næstkomandi.
Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.
Kennslumiðstöð og Deild stafrænnar kennslu og miðlunar bjóða upp á fræðslu fyrir fræðasvið og deildir á vormisseri.
Að virkja nemendur -verkfæri og aðferðir
Kennsluáætlanir – uppsetning og innihald
Kennslukaffi kennslumiðstöðvar
Kennslukaffi kennslumiðstöðvar