Kennslumiðstöð og Kennsluakademían bjóða upp á vinnustofu um ritun raundæma og hvernig þau eru notuð í kennslu.
Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður nýjum kennurum við skólann til kynningardags föstudaginn 16. ágúst kl. 9:00-14:00 í Setbergi – húsi kennslunnar.
Opin vinnustofa í Canvas. Kennarar velkominr að líta við hvenær sem er á milli 13:00-15:00.
Grunnþjálfun í Canvas þar sem farið verður meðal annars í skipulag námskeiðsvefs og stillingar, að setja upp verkefni, senda tilkynningar og margt fleira. Fræðslan fer fram á Teams.
Opin vinnustofa í Canvas. Kennarar velkominr að líta við hvenær sem er á milli 13:00-15:00.