Kennslumiðstöð býður upp á ABC vinnustofu um endurskoðun námskeiða þriðjudaginn 27. maí kl. 12:30-14:00 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi.
Miðvikudaginn 21. maí býður Kennslumiðstöð uppá kynningu á FeedbackFruits þar sem farið verður stuttlega yfir tólin 17 sem í boði eru.
AURORA COIL tengslaviðburður - Á netinu
Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 17.-21. mars næstkomandi.
Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.
Komdu og lærðu kennsluaðferð
Kennslumiðstöð heldur málstofu í Jafnréttisviku HÍ.
Mánudaginn 10. febrúar munum við bjóða upp á vinnustofu í fjölbreyttu kennsluaðferðinni Leiklist hinna kúguðu
Mánudaginn 10. febrúar munum við bjóða upp á opna vinnustofu í Canvas Studio.
Mánudaginn 10. febrúar munum við bjóða upp á opna vinnustofu í Canvas Studio.