SETBERG - HÚS KENNSLUNNAR Í Setbergi starfa nokkrar starfseiningar kennslusviðs og þar er skrifstofa sviðsins. Þar er lögð rík áhersla á að kennarar geti fengið ráðgjöf og fræðslu um ýmislegt sem viðkemur kennslu og námsmati. Sjá nánar um starfsemina Fréttir