

Starfsmenn Kennslumiðstöðvar sóttu námskeið um gervigreind í kennslu

Sumarlokun Setbergs 2025

Svanhildur Eiríksdóttir nýr Ritstjóri Kennsluskrár Háskóla Íslands

Það hefur verið nóg að gera hjá Kennslumiðstöð á vormisseri 2025

Í nóvember og desember síðastliðnum vorum við hjá Kennslumiðstöð svo heppin að fá þrjá erlenda fræðimenn til að stofna til samtals við kennara okkar og starfsmenn.

Jólalokun Setbergs 2024

Fimmtudaginn 5.desember 2024 var prófessor Thomas Tobin, alþekktur alþjóðlegur sérfræðingur á menntasviði með vinnustofu fyrir starfsmenn Háskóla Íslands í Litla Torgi á Háskólatorgi.

Þarfir háskólanema nútímans ræddar á ráðstefnu Kennsluakademíunnar

Mánudaginn 25.nóvember 2024 var prófessor Martin Bean, alþekktur alþjóðlegur sérfræðingur á menntasviði með málstofu fyrir starfsmenn Háskóla Íslands í Suðurbergi í Setbergi.

Þriðjudaginn 26.nóvember 2024 komu starfsmenn Instructure/Canvas í heimsókn í Háskóla Íslands þar sem haldinn var tengslamyndunar- og fræðsludagur fyrir starfsfólk skóla á Íslandi sem nota Canvas. Þátttakendur komu frá nokkrum háskólum og skólum á landinu.

Fréttir úr Setbergi frá haustönn 2024.

María Kristín Bjarnadóttir nýr Deildarstjóri Kennslumiðstöðvar HÍ