Kennslumiðstöð og Deild Stafrænna Kennsluhátta sameinast í eitt

Ína Dögg Eyþórsdóttir nýr Deildarstjóri Matsskrifstofu HÍ

Sumarlokun Setbergs 2024

Búið er að setja upp nýjan kennsluvef Aurora á Setbergssíðunni

Sigurður Ingi Árnason nýr prófstjóri HÍ

FeedbackFruits heimsókn mars 2024 - 1

Miðvikudaginn 6.mars 2024 komu starfsmenn FeedbackFruits í heimsókn í Háskóla Íslands þar sem haldinn var kynningar- og fræðsludagur fyrir kennara og starfsfólk Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifrost.

Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 11.-15. mars næstkomandi.

Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.

Tímarit Kennslumiðstöðvar

Frétt af nýrri viðbót við kennari.hi.is um stafrænt aðgengi 

Frétt af fræðsluviðburðum Kennslumiðstöðvar þar sem kennarar segja m.a. frá reynslu sinni 

Háskóli Íslands gaf út og kynnti Sjálfbærniskýrslu 2022 á Hátíð sjálfbærni 6. desember í Hátíðasal HÍ. Í Sjálfbærniskýrslunni er meðal annars grein eftir Hólmfríði Árnadóttur deildarstjóra Kennslumiðstöðvar.

Við óskum Kristbjörgu Olsen til hamingju með viðurkenninguna!