Fréttir úr Setbergi frá haustönn 2024.
Kennslumiðstöð og Deild Stafrænna Kennsluhátta sameinast í eitt
María Kristín Bjarnadóttir nýr Deildarstjóri Kennslumiðstöðvar HÍ
Ína Dögg Eyþórsdóttir nýr Deildarstjóri Matsskrifstofu HÍ
Sumarlokun Setbergs 2024
Búið er að setja upp nýjan kennsluvef Aurora á Setbergssíðunni
Sigurður Ingi Árnason nýr prófstjóri HÍ
Miðvikudaginn 6.mars 2024 komu starfsmenn FeedbackFruits í heimsókn í Háskóla Íslands þar sem haldinn var kynningar- og fræðsludagur fyrir kennara og starfsfólk Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifrost.
Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 11.-15. mars næstkomandi.
Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.
Tímarit Kennslumiðstöðvar
Frétt af nýrri viðbót við kennari.hi.is um stafrænt aðgengi
Frétt af fræðsluviðburðum Kennslumiðstöðvar þar sem kennarar segja m.a. frá reynslu sinni