Skjáskot af forsíðu tímarits kennslumiðstöðvar 2022

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fyrir árið 2022 er komið út. Að venju er tímaritið fullt af áhugaverðu efni um nám og kennslu á háskólastigi. Meðal efnisflokka eru:

  • Kennsluþróun
  • Rannsóknir
  • Fræðimennska náms og kennslu
  • Aurora
     

Þau sem hafa áhuga geta nálgast PDF útgáfu að tímaritinu hér og eldri útgáfur má finna hér.

Share