Þátttakendur í kennslukaffi

ABC vinnustofa

 

Vinnustofan  miðaðar að því að útskýra LOUIS sem verkfæri og hvernig hægt er að beita því í skipulagi námsleiða og kennsl

 

Auður Pálsdóttir dósent á Menntavísindasviði fjallar um hvers konar hæfni nemendur háskóla þurfa að öðlast til að geta unnið markvisst að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og hvernig sú hæfni tengist einstökum fræðasviðum.

Sandra Berg

Í þessu kennslukaffi Kennslumiðstöðvar HÍ verður rætt um Menntasýn Aurora, sem snýst í stuttu máli um að útskrifa nemendur með þá hæfni og færni sem til þarf til að takast á við samfélagslegar áskoranir heimsins.

Kennari situr hjá nemanda og veitir endurgjöf

Upprifjun á grunnvirkni í Canvas.