Opin vinnustofa í Canvas
Opin vinnustofa í Canvas
Vinnustofa um virkar kennsluaðferðir sem takast á við samfélagslegar áskoranir
Kennslumiðstöð býður uppá opið hús þar sem kennarar geta fengið aðstoð við allt sem viðkemur einkunnagjöf og flutningi einkunnar úr Canvas yfir í Uglu.
Vefstofa þar sem fyrirlesari er: Hróbjartur Árnason lektor og kennsluþróunarstjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Kennslumiðstöð býður uppá opið hús þar sem kennarar geta fengið aðstoð við allt sem viðkemur einkunnagjöf og flutningi einkunnar úr Canvas yfir í Uglu.
Kennslumiðstöð býður uppá opið hús þar sem kennarar geta fengið aðstoð við allt sem viðkemur einkunnagjöf og flutningi einkunnar úr Canvas yfir í Uglu.
Kennslumiðstöð býður uppá vinnustofuna Að ná til allra og að kenna öllum með algildri námshönnun (Universal Design for Learning) í umsjón Thomas Tobin.
Kennslumiðstöð býður uppá málstofuna Umbylting menntunar: Að grípa tækifærin í heimi í upplausn í umsjón prófessor Martin Bean.
Kennsluakademían stendur fyrir ráðstefnu um háskólakennslu.
Kennslumiðstöð stendur fyrir vinnustofu um áhugahvöt og virkni háskólanema.
Í þessu Kennslukaffi Kennslumiðstöðvar verða kynnt þrjú áhugaverð kennsluþróunarverkefni sem öll miða að því að styðja sem best við nemendur.