Kennslumiðstöð býður upp á kennslukaffi með Arnari Eggert Thoroddsen um leiðbeiningu BA nema fimmtudaginn 22. maí kl. 14:30-15:30 í Suðurbergi, 3. hæð í Setbergi. 

Miðvikudaginn 21. maí býður Kennslumiðstöð uppá kynningu á FeedbackFruits þar sem farið verður stuttlega yfir tólin 17 sem í boði eru.

Setberg

Kennslumiðstöð býður uppá opið hús þar sem kennarar geta fengið aðstoð við allt sem viðkemur einkunnagjöf og flutningi einkunnar úr Canvas yfir í Uglu.

Kennslukaffi um gervigreind og námsmat

Ritstuldur og gervigreind í háskólakennslu

AURORA COIL tengslaviðburður - Á netinu

Vinnustofa í FeedbackFruits – Verkfæri fyrir endurgjöf og umræður (IS) 

Vinnustofa í FeedbackFruits – Sjálfsamat á verkefni og Sjálfsmat á hæfni (IS) 

Kennsluakademía opinberu háskólanna í samstarfi við Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri halda Kennsludaga vikuna 17.-21. mars næstkomandi.

Markmið Kennsludaga er að eiga samtal um kennsluþróun og kennslu á háskólastigi.

 

Vinnustofa í FeedbackFruits – Verkfærin Hópamyndun og Teymisnám (IS)  

Teaching AI Fluency: Preparing Students for an AI-Integrated World 

Mánudaginn 10. febrúar munum við bjóða upp á opna vinnustofu í Canvas Studio.