
Vinnustofa um aðferðafræði TBL (Team Based Learning) í kennslu. Helga Helgadóttir lektor og Berglind Eva Benediktsdóttir dósent á Lyfjafræðideild segja frá því hvernig þær nýta sér aðferðafræði TBL.
Teymisnám (e. Team based Learning) vinnustofa
Vinnustofa um aðferðafræði TBL (Team Based Learning) í kennslu. Helga Helgadóttir lektor og Berglind Eva Benediktsdóttir dósent á Lyfjafræðideild segja frá því hvernig þær nýta sér aðferðafræði TBL.