Kennari.hi.is

Á vefsíðunni kennari.hi.is geta kennara fundið réttu starfrænu verkfærin til að styðja við nám og kennslu ásamt því að ganga úr skugga um að námskeiðsvefirnir þeirra standist kröfur um aðgengileika.

Þar geta kennarar fengið góða innsýn inn í stafræna kennsluhætti með aðstoð tveggja leiða til að finna réttu verkfærin og tryggja aðgengi. 

Það er gert með því að:

  • Skoða prófin
  • Taka prófin
  • Fá niðurstöðu

Sjá nánar hér:

Kennari.hi.is - Leiðarvísir í stafrænni kennslu

Image