Gervigreind.hi.is

Gervigreind.hi.is er lifandi vefur þar sem kennarar og nemendur geta séð viðmið Háskóla Íslands er varðar notkun á gervigreind og leitað svara við spurningum sem kunna að vakna varðandi gervigreind. 

Þróun gervigreindar er hröð og aðgengi almennings hefur aukist. Þessi þróun hefur leitt til nýrra áskorana í háskólum, þar sem kennarar og nemendur verða að aðlagast þessari nýjung í námi og kennslu. Ýmsar áskoranir fylgja notkun gervigreindar sem hægt er að kynna sér á síðunni hér fyrir neðan:

 

 

Gervigreind.hi.is

Image