Alþjóðleg kennsla

Eitt af flaggskipum Aurora er alþjóðavæðing náms og kennslu. Landamæralaust viðurkennt nám er lykilatriði fyrir alla nemendahópa en aðgengi að alþjóðlega námi eflir menningarlæsi og aðra mikilvæga hæfni til að þrífast í hnattrænum heimi.

Titill
Kennsla til samfélagslegra áhrifa

Texti

Alþjóðavæðing náms og kennslu er eðli máls samkvæmt eitt af áhersluatriðum Aurora í kennslu og fellur vel að hæfniviðmiðum Aurora þar sem almenn hæfni nemenda skal efld.

Alþjóðleg reynsla eflir menningarlæsi og næmi nemenda og gefur þeim forskot á að takast á við samfélagsleg vandamál þvert á þjóðir og menningarbrot með fjölmenningarhæfni í fartaskinu.

Mynd
Image
Nemendur vinna fjölbreytta vinnu

Alþjóðavæðing náms og kennslu

COIL (Collaborative Online Learning)

alþjóðlegt tækifæri án þess að þurfa að ferðast, samsköpuð fjarkennsla

 

Samkennd stök námskeið (e. collective course) eru almennt nefnd Aurora námskeið og eru þróuð og samkennd af tveimur eða fleirum kennurum Aurora skólanna.

•    Ný námskeið samsköpuð og samkennd - þvert á Aurora skóla og fræðigreinar
•    Þegar kennd námskeið, kennd á ensku og aurorised.

 

Stutt nám eða þjálfun erlendis, styttra en 30 dagar, sem uppfyllir viðurkennd hæfniviðmið nemenda. Að viðbættum stafrænum námsþætti, breytist þá í blönduð nemendaskipti.

Gefur minnihlutahópum nemenda tækifæri á alþjóðlegri reynslu