Header Paragraph

Kennslukaffi Chat GPT

Image
Þátttakendur í kennslukaffi

Þann 25. apríl kom  Magnús Þór Torfason dósent á Viðskiptafræðideildtill okkar í Kennslukaffið og fjallaði um mál málanna í dag, Chat GPT og hvernig hann hefur nýtt það í kennslu. Virkilega áhugaverð kynning og umræður um þetta mikilvæga mál,  hvaða möguleika það býður upp á í kennslu og við akademísk störf jafnvel. Virkilega góð mæting, sem segir okkur að þörf er á umræðuvettvangi um málefnið.

Upptaka af kennslukaffi um ChatGPT og gervigreind í kennslu