

Ertu að fara að endurskoða námskeiðið þitt eða búa til nýtt námskeið?
Boðið verður upp á ABC vinnustofu um grunnhönnun námskeiða föstudaginn 9. september nk. kl. 10.00 – 12.00 í Setbergi – húsi kennslunnar.

Í þessum þætti kennsluvarpsins ræðir Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild um mikilvægi ígrundar fyrir nemendur og hvernig það getur nýst til þess að þeir getir nýtt fyrri hæfni og þekkingu til þess að vaxa og þróast.

Unnið er að söfnun upplýsinga um þarfir hagsmunahópa þegar kemur að endurskipulagi kennsluaðstöðu við HÍ.

Viðmið um fjarnám við Háskóla Íslands hafa verið unnin síðustu mánuði og eru nú aðgengileg.

Nýr þáttur í Kennsluvarpinu, hlaðvarpi Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands.

Kennurum stendur til boða að fá kennsluráðgjafa í heimsókn til þess að vinna að þróun kennslu og kennsluefnis.

Nýi vefurinn klár

Stúfullt tímarit af efni um kennslumál í HÍ

Kennsluakademía opinberu háskólanna stofnuð 1. nóvember 2021

Catchbox er sett af hljóðnemum sem hentar vel fyrir fjarfundi þar sem hluti þátttakenda er á staðnum.