Hólmfríður Árnadóttir deildarstýra Kennslumiðstöðvar/verkefnisstýra fjarnáms og María Kristín Bjarnadóttir teymisstjóri á Deild stafrænnar kennslu og miðlunar sjá um vinnustofuna.
Farið verður í skipulag, kennslufræði, gæðaviðmið, virkni nemenda og tæknileg framkvæmd fjarnáms. Unnið með útfærslu á vendinámi, markmið og framkvæmd.